Dan Christensen, í listadvöl í Reykjavík, býður börnum frá 11 til 15 ára upp á teiknimyndasögunámskeið á frönsku laugardaginn 7. september og laugardaginn 14. nóvember kl. 14-16 í Alliance Française í Reykjavík.

Fyrst læra börnin að búa til sögupersónur. Eftir hafa búið til persónur teikna börnin teiknimyndasyrpu með fjórum svæðum til þess að segja frá stuttri sögu.

    • Þessi vinnustofa á frönsku er ætluð börnum frá 11 til 15 ára.
    • Hún tekur 4 klst.(það þarf að koma 7. og 14. nóvember)
    • Það þarf að minnsta kosti fjögur börn til að geta haldið vinnustofunni
    • Hámark: 9 þátttakendur
    • Skráning nauðsynleg

Þessi vinnustofa er ókeypis og er í boði með atbeina sendiráðs Frakklands á Íslandi í tilefni af listadvöl Dan Christensen með atbeina Rithöfundasambands Íslands (RSÍ), Centre Intermondes de la Rochelle og Institut Français.

Kennslusniðið gæti breyst vegna hertra aðgerða stjórnvalda gegn faraldrinum.

SKRÁNING