Eins og nú háttar í heilbrigðismálum og í samræmi við tilmæli íslenskra yfirvalda, hefur Alliance Française í Reykjavík ákveðið

    • að fella niður frönskukennslu á staðnum fyrir fullorðna til loka misserisins (27. mars). Boðið verður upp á kennslu með stafrænum leiðum fyrir hvert námskeið fyrir sig, í samráði við kennara.
    • að fella niður til 13. apríl kennslu í námskeiðum fyrir börn. Námskeiðin ættu að hefjast aftur eftir páskaleyfi. Boðið verður upp á leiðir til að vinna upp hléið í hverju námskeiði fyrir sig, í samráði við kennara.
    • að fella niður menningarviðburðum og fresta um óákveðinn tíma.
    • að loka bókasafninu til 13. apríl.

Við vonum að þessir óvenjulegu ráðstafar hjálpi að sjá ykkur öll eins fljótt og það er í húsakynnum okkar.

Hikið ekki við að hafa samband, vakni einhverjar spurningar.

Kærar kveðjur,

Starfsfólk Alliance Française í Reykjavík

Nýjustu upplýsingar vegna COVID-19 á vef Landlæknisembættisins: www.landlaeknir.is