Pyrrhos og Kíneas eftir Simone de Beauvoir

Heimspekikvöld með Móheiði Hlíf Geirlaugsdóttur
  • Þriðjudaginn 26. mars kl. 19:30
  • Allir velkomnir (Léttvínsglas í boði)

Þessi viðburður verður í boði í tilefni af hátíð franskrar tungu 2019.

Pyrrhos og Kíneas er fyrsta heimspekiverk Simone de Beauvoir, rithöfundur og heimspekingur, upphaflega útgefið 1944 hjá Gallimard. Hún markar þar sérstöðu sína sem tilvistarheimspekingur og siðfræðingur.

Móheiður Hlíf Geirlaugsdóttir er fædd í Aix-en-Provence í Suður-Frakklandi. Hún er tvítyngd í frönsku og íslensku. Hún er útskrifuð með BA-próf í heimspeki í Háskóla Íslands. Lokaritgerð hennar fjallar um siðfræði Simone de Beauvoir. Hún er líka útskrifuð með MA-próf úr Háskóla Íslands í þýðingafræði, lokaritgerðin hennar er þýðing á Pyrrhus et Cinéas eftir Simone de Beauvoir.