Frönsk málfræði í gegnum leik – Vorönn 2025 – fimmtudaga kl. 18:15-20:15
Frönsk málfræði í gegnum leik Þessi vinnustofa er ætlað nemendum á A2+ stigi sem vilja styrkja færni sína í franskri málfræði á skemmtilegan hátt. Með fjölbreyttum og gagnvirkum leikjum fá þátttakendur tækifæri til að uppgötva og æfa mikilvægar setningagerðir á náttúrulegan og áhugaverðan hátt. Námskeiðið fer fram í tvo klukkutíma einu sinni í hverri viku.…