Listasmiðja á frönsku fyrir 5 til 11 ára börn – Hrekkjavaka – Margot Pichon – mánudaginn 28. október 2024 kl. 9:30-12:30

Hrekkjavaka er á bak við dyrnar. Í þessari listasmiðju munu börnin uppgötva heim hrekkjavökunnar og útbúa skraut með ýmsum hætti. Margot Pichon mun bjóða upp á föndur og flóttaleik. Hægt er að láta börnin koma með nesti, borða á staðnum og horfa á teiknimynd kl. 13-14:30 (valkvætt og frítt). Markmið að uppgötva nýjan orðaforða í…

Listasmiðja á frönsku fyrir 7 til 13 ára börn – Sjálfsmyndir – Estelle Pollaert – föstudaginn 25. október 2024 kl. 9:30-12:30

Láttu börnin þín útbúa sjálfsmyndir! Í þessari listasmiðju hafa börnin tækifæri til að búa til sína eigin sjálfsmynd! Þessi smiðja er hönnuð til að hjálpa börnum að tjá sköpunargáfu sína og kanna sjálfsmynd sína í gegnum list. Þátttakendur munu útbúa sjálfsmyndir með listakonunni Estelle Pollaert. Hægt er að láta börnin koma með nesti, borða á…

DELF-DALF fyrir allan almenning frá 2. til og með 6. desember 2024

Alliance Française í Reykjavík býður upp á DELF-DALF prófið fyrir allan almenning frá 2. til og með 6. desember 2024. Skráning fyrir 27. nóvember í síðasta lagi. Vottorðin eru alþjóðleg, renna ekki út og eru viðurkennd af Menntamálaráðuneyti Frakklands. Prófin eru stöðluð og vottuð af France Éducation International. Prófdæmi DELF-DALF fyrir fullorðna hér. Ráðgjöf – alliance@af.is…

Listasmiðja á frönsku fyrir 5 til 11 ára börn – Klippimyndir – Estelle Pollaert – fimmtudaginn 24. október 2024 kl. 9:30-12:30

Láttu börnin þín uppgötva matvæli og matargerð á frönsku í gegnum klippimyndalist! Klippimynd (e. Collage) er aðferð í myndlist sem felst í að raða saman hlutum eins og úrklippum úr dagblöðum og öðru tilfallandi á myndflötinn, líma það saman og jafnvel mála síðan, til að mynda nýtt samhengi á milli hlutanna. Þátttakendur munu útbúa klippimyndir…