A2.2 – Vetrarönn 2024 – Almennt námskeið – mánudaga og miðvikudaga kl. 18:15-20:15

Almennt frönskunámskeið fyrir byrjendur – Millistig og notkun tungumálsins 2 Námskeiðið A2.2 er í beinu framhaldi af A2.1 og gefur nemendum tækifæri á að læra að tala um vini, að segja frá reynslu sinni, að tala um mismun á milli menninga, að stinga upp á o.s.fv. Námskeiðið fer fram í tvo klukkutíma tvisvar í hverri…

A1.2 – Vetrarönn 2024 – Almennt námskeið – mánudaga og miðvikudaga kl. 18:15-20:15

Almennt frönskunámskeið fyrir byrjendur – Byrjunarstig 2 Þetta námskeið hentar þeim sem hafa tekið námskeiðið A1.1 eða þeim sem hafa pínu litla kunnáttu í frönsku. Maður lærir að spyrja og vísa til vegar, að tala um venjur sínar, að gera áætlanir, að segja frá einhverri reynslu. Á þessu námskeiði byrjar þú að móta þínar eigin…

Spjall og sýningaropnun á verkum myndasöguhöfundarins Bjarna Hinrikssonar föstudaginn 18. október 2024 kl. 18

Opnun sýningar á verkum Bjarna Hinrikssonar Verið þið velkomin að hitta myndasöguhöfundinn Bjarna Hinriksson og spjalla við hann á frönsku og á íslensku! Hann mun bjóða upp á sýningu á verkum hans í tilefni af útgáfu bókarinnar sinnar „Vonarmjólk“ sem safnar saman flestum svarthvítum myndasögum sem hann hefur gert á ferlinum frá 1985 til 2017.…