Vísindasmiðjur á frönsku fyrir börn (5-8 ára) – Seinni vetrarönn 2024 – föstudaga kl. 16:00-17:30

Hefur barnið þitt áhuga á vísindum? Þessar vísindasmiðjur eru ætlaðar börnum frá 5 til 8 ára aldurs sem vilja efla frönskukunáttu sína í gegnum skemmtilegar vísindatilraunir. Börnin muna læra að nota frönsku á skemmtilega, skapandi og vísindalegan hátt! Nemendur munu uppgötva grunnhugtök eðlisfræði, efnafræði og líffræði með því að nota skemmtilegar tilraunir og einfaldar útskýringar.…

Bókmenntir á frönsku – Seinni vetrarönn 2024 – þriðjudaga kl. 18:15-20:15

Franskar bókmenntir Bókmenntanámskeiðið er fyrir þá sem vilja bæta við kunnáttu sína í frönsku með því að lesa og greina verk bókmennta eða heimilda. Markmið bókmenntanámskeiðsins er að lesa og greina bókmenntatexta. Nemandinn geti nýtt málvísindi og tungumálið (málfræði, orðaforði o.s.frv.) og greint merkingu textans. Þar er líka tækifæri til að tala um menningu og…

Franska á ferðalagi fyrir byrjendur – Seinni vetrarönn 2024 – þriðjudaga kl. 10-12

Franska á ferðalagi fyrir byrjendur Hefur þú áhuga á að uppgötva Frakkland? Ætlar þú að fara í Ólympíuleikana í sumar? Þetta þemanámskeið er ætlað þeim sem vilja ferðast í frönskumælandi löndum. Markmiðið er að auðvelda dvölina með því að læra frönsku sem er töluð daglega. Einnig verður farið yfir helstu atriði í franskri menningu. Ferðataskan…