Novembre Numérique fyrir börn – Þrjú rafræn listaverk laugardaginn 18. nóvember 2023 kl. 14-17

Novembre Numérique – Þrjú rafræn listaverk Alliance Française í Reykjavík, í samstarfi við Institut Français og sendiráð Frakklands á Íslandi býður ykkur að uppgötva þrjú stafræn verk fyrir börn í tilefni af Novembre numérique. Labyrinth City : tölvuleikur sem þátttakendur geta spilað á staðnum. Z United : höfundar stafrænu manga myndasögunnar Z United tala um verkið…

Novembre Numérique – Þrjú rafræn listaverk laugardaginn 11. nóvember 2023 kl. 17:30-19:00

Novembre Numérique – Þrjú rafræn listaverk Alliance Française í Reykjavík, í samstarfi við Institut Français og sendiráð Frakklands á Íslandi býður ykkur að uppgötva þrjú stafræn verk í tilefni af Novembre numérique. Tölvuleikur Swim Out Acqua Alta pop-up bókin í gagnauknum veruleika (AR) Í leit að Notre-Dame hljóðupplifun Kokkteill verður í boði. Ókeypis. laugardaginn 11. nóvember kl. 17:30-19:00 Alliance…

Örtónleikar og kynning með Sergueï Spoutnik föstudaginn 10. nóvember 2023 kl. 18:30-20:30

Örtónleikar og kynning með Sergueï Spoutnik Alliance Française býður upp á skiptivinnudvöl fyrir tónlistarfólk í samstarfi við sendiráð Frakklands á Íslandi, Tónlistarborgin Reykjavík, Mengi, Iceland Music (Útón) og Trempo. Sergei Spútnik er tónlistarmaðurinn frá Le Mans sem valinn var til að dvelja í Reykjavík frá 27. október til og með 16. nóvember og mun taka…