“La révolution des algues” með Vincent Doumeizel, mánudaginn 28. ágúst 2023 kl. 18:00

Hvað er þörungur? Hver er ávinningurinn að nota þörunga? Matvælaöryggi, loftslagsbreytingar, efnahagslegar og félagslegar áskóranir… Hvernig geta þörungar veitt okkur áþreifanlegar lausnir til að mæta helstu áskorunum samtímans? Hvernig á að rækta þá á sjálfbæran hátt? Vincent Doumeizel mun kynna bók sína „La révolution des algues“ í Alliance Française til að reyna að svara þessum…

“Þörungar bretónsku strandarinnar” – Ljósmyndasýning frá 28. ágúst til og með 20. september 2023

Bretónska félagið „Algue Voyageuse“ hefur aðsetur í skaganum Lézardrieux nálægt Paimpol. Árið 2022 bauð félagið upp á ljósmyndasýningu sem var hönnuð til að vera sýnd utandyra til að kynna fyrir göngufólki ákveðna þörunga frá nærliggjandi ströndum. Meðlimir félagsins völdu 14 af algengustu rauð-, græn- og brúnþörungunum. Við völdum 9 tegundir sem eru til á Íslandi…