Fyrirlestur: Boualem Sansal um Alsír – Bókmenntahátíð – föstudaginn 21. apríl 2023 kl. 15

Alsírski rithöfundurinn Boualem Sansal fjallar hér í fyrirlestri um stöðu mála í Alsír. Hvernig er að starfa sem rithöfundur þar í landi, eru höfundum settar miklar skorður í störfum sínum og hver er afstaða stjórnvalda? Hvernig hefur almenningur það í Alsír og hvernig birtast aðstæður þeirra í skáldverkum frá Alsír? Fyrirlesturinn er skipulagður í samstarfi við Alliance…

Ókeypis sýning „Viking“ eftir Stéphane Lafleur, miðvikudaginn 19. apríl 2023 kl. 20:30

Ókeypis sýning „Viking“ eftir Stéphane Lafleur Alliance Française fagnar degi kanadískra kvikmynda í samstarfi við sendiráð Kanada á Íslandi og Reel Canada. „Viking“ eftir Stéphane Lafleur (2022) Lengd: 104 mín. Sýnd á frönsku með enskum texta. Léttvínsglas og léttar veitingar í boði sendiráðs Kanada á Íslandi. Ágrip Fimm geimfarar eru sendir til Mars. Til að…