Bíóklúbbur á frönsku „Adolescentes“ eftir Sébastien Lifshitz, föstudaginn 19. nóvember 2021 kl. 19:30
Bíóklúbbur á frönsku „Adolescentes“ eftir Sébastien Lifshitz Alliance Française í Reykjavík, í samstarfi við IF Cinéma býður upp á sýningu heimildarmyndarinnar „Adolescentes“ eftir Sébastien Lifshitz (2019). Lengd: 135 mín Ágrip Emma et Anaïs sont inséparables et pourtant, tout les oppose. Adolescentes suit leur parcours depuis leur 13 ans jusqu’à leur majorité. Cinq ans de vie où se…