Sumarfrístund á frönsku „list úr náttúrulegum efnivið“ frá 12. til og með 16. júlí, kl. 13-17

Á þessari vinnustofu búa börnin til list í opinberu rými úr náttúrulegum efnivið. Þátttakendur finna líka efnivið í ferðum í lystigarði, við sjóinn og í skógi til þess að geta líka búið til samklipp, grasasafn og ýmis listaverk í Alliance Française. Þátttakendur þurfa að vera klæddir eftir veðri (pollagallar, stígvél, vettlingar, o.s.frv.) Markmið að efla…

„Culottées“ – Sýning fimm sjónvarpsþátta, laugardaginn 12. júní 2021 kl. 14

„Culottées“ – Sýning fimm sjónvarpsþátta og spjall með Mai Nguyen og Charlotte Cambon Staðsetning: Alliance Française í Reykjavík Dagsetning og tímasetning: laugardagur 12. júní, kl. 14 Frá 8 ára. Ókeypis viðburður. Alliance Française í samstarfi við sendiráð Frakklands á Íslandi býður upp á sýningu fimm sjónvarpsþátta „Culottées“: Joséphine Baker, Katia Kraft, Thérèse Clerc, Tove Jansson…

Les Métèques – Kvöldstund með nokkrum vel völdum frönskum dægurlögum, fimmtudaginn 3. júní 2021 kl. 20:30

Kvöldstund með nokkrum vel völdum frönskum dægurlögum Fimmtudaginn 3. júní kl. 20:30 (húsið opnar kl. 20:15) Allir velkomnir Les Métèques bjóða upp á kvöldstund með nokkrum vel völdum frönskum dægurlögum. Gérard Lemarquis kynnir á íslensku. Les Métèques: Ragnar Skúlason (fiðla), Ásta Ingibjartsdóttir (söngur), Eyjólfur Már Sigurðsson (söngur og gítar) og Olivier Moschetta (bassi). Kynnir og…