Eins dags frönskunámskeið – Upprifjun: þátíð sagna í frönsku – föstudagur 30. apríl 2021

Eins dags frönskunámskeið – Upprifjun: þátíð sagna í frönsku Á þessum degi hafa nemendur tækifæri til að rifja upp og/eða bæta sig í að nota þátíð í frönsku. Kennarinn býður upp á ýmis verkefni til þess að efla skilning og tjáningu á rituðu og töluðu máli. Námskeiðið hefur það markmið að efla kunnáttu sína í…

Bíóklúbbur á frönsku „Les Hirondelles de Kaboul“ eftir Éléa Gobbé-Mévellec og Zabou Breitman, fimmtudaginn 29. apríl 2021 kl. 20:30

Bíóklúbbur á frönsku „Les Hirondelles de Kaboul“ eftir Éléa Gobbé-Mévellec og Zabou Breitman Alliance Française í Reykjavík, í samstarfi við IF Cinéma býður upp á sýningu bíómyndarinnar „Les Hirondelles de Kaboul“ eftir Éléa Gobbé-Mévellec og Zabou Breitman (2019). Lengd: 81 mín Ágrip Été 1998, Kaboul en ruines est occupée par les talibans. Mohsen et Zunaira sont…

Eins dags námskeið á frönsku – Cancel Culture fyrirbærið í Frakklandi – föstudagur 23. apríl 2021

Eins dags námskeið á frönsku – Kynning á „Cancel Culture“ í Frakklandi Á þessum degi geta þátttakendur uppgötvað hvernig frönsku fjölmiðlanir (hefðbundnir og nýjir) fjalla um „Cancel Culture“ í Frakklandi. Þátttakendur lesa blaðagreinar, hlusta á útvarpsefni og horfa á myndbönd til þess að skilja betur þetta fyrirbæri og freista þess að skilgreina það. Lágmarksstig námskeiðsins…