Smá atriði Grænlands – Bénédicte Klène – 9. til 14. október 2019
Smá atriði Grænlands Titartakkat mikisut kalaallit nunaanneersut Minnisbækur á Norðurheimskautinu eftir Bénédicte Klène Sýning í Alliance Française í Reykjavík, 9. til 14. október 2019 Opnun 9. október kl. 18 (léttvínsglas og snarl) Sigurvegari þriðju útgáfu «Artists in Arctic», Bénédicte Klène dvaldi síðasta vetur á Le Manguier sem er rannsóknarskip sem hefur vetursetu í…