Kanadakvöldið – sunnudagur 17. febrúar kl. 16

Sendiráðið Kanada á Íslandi býður upp á Kanadakvöldið sunnudaginn 17. febrúar kl. 16 í Háskólabíói. Sýning bíómyndarinnar „Fall Bandaríkjaveldis“ Spurningar og svör í viðurvist Pierre Curzi. Pierre Curzi ræðir við áhorfendur og svarar spurningum í lok sýningar. Í framhaldinu verður boðið upp á léttar veitingar. Ókeypis aðgangur í boði sendiráðs Kanada á Íslandi. Fall Bandaríkjaveldis Mynd frá…

Sólveigar Anspach kvöldið – fimmtudagur 14. febrúar kl. 18

Franska sendiráðið á Íslandi og Alliance Française í Reykjavík efndu til Sólveigar Anspach verðlaunanna með stuðningi Reykjavíkurborgar, Kvikmyndamiðstöðvar Íslands og kvikmyndaframleiðandans Zik Zak. Tilgangurinn var að heiðra minningu Sólveigar Anspach og hvetja ungar konur til dáða í kvikmyndaleikstjórn. Verðlaunin eru veitt konum fyrir fyrstu stuttmynd þeirra á frönsku eða íslensku, tungumálunum hennar Sólveigar. Þetta er…

Klassíkst bíókvold – mánudagur 11. febrúar kl. 20

Á klassíska bíókvöldinu býðst ykkur að sjá tvö meistaraverk franskra kvikmynda, verk sem eru í hávegum höfð út um allan heim. Myndirnar hylla ákveðna æskuímynd, frjálsa og ósvífna, eins og lýst er í persónum og atburðum sem nú eru orðnar að þjóðsögum. Núll fyrir hegðun Dramatísk gamanmynd / Enskur texti. Lengd: 41 mín Leikstjórn: Jean…