Ítalskir bragðlaukar á frönsku

Þessu námskeiði „Ítalskir bragðlaukar á frönsku” er ætlað til að bæta við kunnáttu í frönsku með því að undirbúa og borða holla og góða rétti frá Ítalíu. Einnig uppgötva nemendur sérkenni matargerðarinnarí Ítalíu. Aðalmarkmið námskeiðsins er að bæta við kunnáttu sína í menningu í gegnum ítölsku matargerðina og með því að æfa sig í talmáli…