Þemanámskeið „Saveurs francophones“ á frönsku: Marokkó og Víetnam
Þessu námskeiði „Saveurs francophones” er ætlað til að bæta við kunnáttu í frönsku með því að undirbúa og borða holla og góða rétti frá frönskumælandi löndum: Marokkó og Víetnam. Einnig uppgötva nemendur sérkenni varðandi frönsku í þessum löndum. Aðalmarkmið námskeiðsins er að bæta við kunnáttu sína í franskri menningu í gegnum frönsku matargerðina og með…