Ljóðskáldakvöld í Alliance française – Frumdrög að draumi

Frumdrög að draumi er safn ljóða eftir franskar skáldkonur sem Þór Stefánsson hefur valið og þýtt. Í bókinni eru ljóð eftir ríflega 50 konur sem allar sendu Þór verk sín, oftast óbirt. Hér er þannig á ferðinni sýnishorn ljóða eftir franskar skáldkonur á líðandi stund. Konurnar koma víða að frá Frakklandi. Ásta Ingibjartsdóttir og Sólveig…